Fiskur

Lax með humar

Laukurinn er brytjaður frekar smátt og mýktur í smjöri á pönnu. Gæta vel að hitanum því laukurinn má ekki brúnast. Þegar hann er mátulegur, þá er hann veiddur upp af pönnunni og settur til hliðar.
Lesa meira

Ofngrillaður lax með rauðu grape og kartöflusmælki

Laxinn er kryddaður með salti og pipar, penslið yfir laxinn ólífuolíu .Setjið undir grill við háan hita í 2-5 mín eða þar til hann er hálf eldaður í gegn.
Lesa meira

Hrátt grænmeti og fiskur á pönnu

Raðið fiskstykkjunum í smurt eldfast mót eða pönnu og kryddið. Létt steikið niðurskorið grænmetið og dreyfið því yfir fiskinn. Blandið saman sítrónusafa og börk ásamt ólífuolíunni hellið svo yfir fisk og grænmeti, bakað við 180 gráður í 10 mín.
Lesa meira

Grænmeti og fiskibollur

Hakka fisk og lauk. Mjólk, smjör, egg og krydd er svo bætt út í. Þeytt þar til blandan verður svampkennd og hvít á lit. Gott er að vinna þetta saman í matarvinnsluvél.
Lesa meira

Saltfiskur með tómat

Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins. Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.
Lesa meira

Laxasteik með nýjum kartöflum

Skerið laxinn í 4 steikur. Steikið laxinn í u.þ.b. 3 mín. á hvorri hlið við miðlungs hita. Kryddið laxinn með salti.
Lesa meira

Létt grafin kóríander,dill og sítrónu lax

Blandið öllum kryddum saman og stráið 1/3 af blöndunni í botninn á bakka. Leggið laxaflakið í bakkann þannig að roðið snúi niður og stráið svo restinni af kryddinu yfir flakið og lokið bakkanum vel með plastfilmu.
Lesa meira

Ristaðar brauðsneiðar með humar

Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) ristið í ofni undir grilli, þar til brauðið er stökkt og létt brúnað.
Lesa meira

Humarsúpa með eplum og grænmeti

Hreinsið og pillið humarinn, takið halana til hliðar en brúnið skeljarnar í 15 mín í ofni. Setjið skeljarnar í pott með vatninu, söxuðum lauknum og hvítlauknum, tómat maukinu, hvítu piparkornunum og lárviðarlaufinu. Fáið upp suðu og látið krauma í 40 mín. Sigtið.
Lesa meira

Grillaður humar með sítrus ávöxtum

Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu brauði og salati. Hér er ferskleikinn í fyrirrúmi og skemmtilegt bragð er að bæta sítrus ávöxtum eins og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.
Lesa meira