Grillaður humar með sítrus ávöxtum

Grillaður humar með sítrus ávöxtum
Grillaður humar með sítrus ávöxtum

Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu brauði og salati. Hér er ferskleikinn í fyrirrúmi og skemmtilegt bragð er að bæta sítrus ávöxtum eins og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.

Innihald:

  • 600g Humar
  • 50ml hvítlauksolía
  • 200g kalt smjör
  • Blandaðir sítrus ávextir, appelsínur og grape

Aðferð:

Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur
forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu
brauði og salati. Hér er ferskleikinn í fyrirrúmi og
skemmtilegt bragð er að bæta sítrus ávöxtum eins
og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.

Humarinn er þerraður og Grillaður við háan
hita,penslaður með hvítlauksolíunni ,kryddaður
með salti og smá kryddjurtum ( ef uppskera er í
garðinum eða gluggakistunni) færður upp á disk og
framreiddur með salati, brauði og sítrus ávöxtunum
 

Verði ykkur að góðu!