Eftirréttir

Bláber með rjóma Lagskipt , kex, rjómi og bláber

Takið 4-6 glös eða sultukrukkur og setjið 3 tsk. af bláberjamauki á botninn á hverju glasi; notið teskeið með löngu skafti. ( bláberja mauk er hægt að gera með ögn af sítrónusafam bláberjum og smá hrásykri ef berin eru súr)
Lesa meira

Eftiréttur úr Saltstöngum berjum og rjóma

Milljið og hnoðið í botn á eldföstu formi svipað og er gert með ostakökur. Bakið í 5-8 mín og kælið. Þeytið rjóma og skreytið með berjum, bönunum og sultu.
Lesa meira

Súkkulaði muffins

Gott súkkulaði getur verið syndsamlega gott, og er súkkulaði Brownie gott dæmi um synd sem allir verða að leyfa sér öðru hvoru. Bræðið súkkulaðið og smjörið saman. Þeytið egg og sykur þar til það er orði hvítt og létt, bætið súkkulaðinu og smjörinnu í, sigtið hveiti og kakó saman við ásamt súkkulaðidropum.
Lesa meira

Bakaður hvítmygluostur

Opnið ostpakka en hafið samt ostinn enn í pakkningunni, stingið nokkur göt á toppinn á ostinum, hellið nokkrum dropum af ólívuolíu yfir ostinn. Stingið svo garðablóðberginu og fínt saxaða hvítlauknum rétt inní götin, nýmuldnum pipar stráð yfir og þá er ostinum pakkað aftur saman einsog í upprunanlegu pakkningunni.
Lesa meira

Kókos kaloríubomba með ávöxtum

Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir. Súkkulaði settar yfir allt saman. Ofninn eða grillið hitaður í 200°c, fatinu skellt inn og beðið þar til sykurgumsið er orðið svona brúngyllt.
Lesa meira

Súkkulaði tart

Hnoðið súkkulaðikex, kókosmjöl, brætt smjör og sykurinn í botninn. 1.Bræðið súkkulaði og smjör. 2.Þeytið egg, eggjarauður og sykur mjög vel. 3.Blandið súkkulaðinu varlega saman við eggja massann. 4.Hellið yfir kökurnar og kókósinn sem er búið að mylja við smjörið sykurinn og bakið í 10-15mín við 170ºC.
Lesa meira

Pönnukökur með súkkulaði og karamellu bönunum

Pönnukökurnar eru steiktar við meðal hita á pönnuköku pönnu. Flysjið bananana, bræðið smjörið á pönnu, látið bananana í þegar smjörið er ljós brúnt og létt steikið þá.
Lesa meira

Grillaðir bananar og sykurpúðar

Þið takið bananann (með hýði og öllu) og skerið gat/ræmu yfir allan bananann, en ekki í gegn. Súkkulaðið er sett inn í banann ca 5 bitar í hvern banana. vefjið svo álpappír utan um bananann og setjið á grillið.
Lesa meira

Vínarbrauð með sítrónu og lime

Hellið mjólk og vatn í pott, hitið Í stóra skál, bætið í sykur, salt, kardimommur og hveiti. Bæta við matskeið af smjöri í pönnu. Hrærið þar til smjör er brætt. Bæta í eggi og hrærið Hitið blönduna í 60'c Látið kólna örlítið og bætið í ger. Hellið vökva í skál af hveiti blöndunni, blandið með tré skeið. Hellið út á borðið, og hnoða í 6 mínútur eða þar til slétt og teygjanlegt. Setjið í ísskáp í 30 mínútur.
Lesa meira

Rabarbara og jarðaberja hlaup

Skerið ávextina og þerrið vel. Leysið matarlímið upp í agave sírópinu sem búið er að sjóða rabarbarann í sigtið.
Lesa meira