Grænmeti og fiskibollur

Grænmeti og fiskibollur
Grænmeti og fiskibollur
Hakka fisk og lauk. Mjólk, smjör, egg og krydd er svo bætt út í. Þeytt þar til blandan verður svampkennd og hvít á lit. Gott er að vinna þetta saman í matarvinnsluvél.

Innihald:

 • 1 kg ýsuflök
 • 4 msk kúfaðar kartöflumjöl
 • 1 stór laukur
 • 1 msk salt
 • 1 msk brætt smjör
 • 1 egg
 • 2-3 dl mjólk
 • 1/2 hvítur pipar
 • olía til steikingar
   

Aðferð:

Hakka fisk og lauk. Mjólk, smjör, egg og krydd er svo bætt út í. Þeytt þar til
blandan verður svampkennd og hvít á lit. Gott er að vinna þetta saman í
matarvinnsluvél.

Steikt í olíu við vægan hita. Ásamt fullt af grænmeti, berið fram með salati.


Verði ykkur að góðu!