Kjúklingur

Kjúklinga bollur á pinna

Þetta er létt uppskrift sem er ögrun á bragðlaukana. Saxið laukinn og papriku. Blandið öllum innihaldsefnum saman með skeið. Skipt í 8 hluta.
Lesa meira

Sesam gljáð kjúklingabringa

Kjúklingurinn er brúnaður á heitri pönnu og kryddaður til með salt og pipar. Eldað í ofni þar til kjarnhiti er orðin 70 °C eða í ca. 12 mín á 190 °C heitum ofni.
Lesa meira

Volgt kjúklinga salat með salthnetum

Byrjið á að krydda kjúklingalærin með kryddblöndu. Eldið kjúklinginn í ofni við 150°C í 17-20 mínútur. Rífið niður og blandið saman salatinu í skál og með ólífuolíunni. Setjið salatið á disk og myljið salthneturnar yfir. Skerið lærin í stóra bita og raðið ofan á salatið og dreifið fetaostinum jafnt yfir.
Lesa meira

Tandoori kryddaðar kjúklingabringur

Steikið kjúklingabringurnar stökkar á pönnu og eldið síðan í ofni við 100 ̊C í 10 mín. eða þar til þær eru gegnum steiktar.
Lesa meira

Kjúklinga trommukjuðar

Settu kjúklinginn á bökunarplötu (helst úr gleri) sem hefur verið pensluð með ólífuolíu. Gott er að setja álpappír á til að auðvelda þrif. Hægt er að vefja neðst á vængina álpappír, þá finnst börnum skemmtilegt að borða þá.
Lesa meira

Kjúklingalæri í stökkum raspi

Hitið ofninn í 200°C. Myljið kornflex smátt og veltið upp úr eggi sem búið er að blanda saman við krydd. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.
Lesa meira

Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti

Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman látið standa í 20 mín.
Lesa meira

Kjúklingavængir BBQ

Myljið svarta piparinn í kvörn þar til það verður að fínu dufti. Blandið ostrusósunni og sætu chilisósunni, ásamt Cayenne piparnum, paprikuduftinu, sinnepsduftinu, saltinu og púður sykrunum saman við.
Lesa meira

Kjúklingavængir með brögðum frá Asíu

Sterkt og hressandi bragð. Leggið kjúklinginn í kryddlöginn og inn í ísskáp helst yfir nótt . Hellið kryddleginum í skál, setjið til hliðar. Hitið grillið steikið á heitu grill í 20 mín það þarf að snúa oft því sætur gljáinn getur brunnið.
Lesa meira

Kjúklingasúpa

Holl tómat, grænmetis og kjúklingasúpa. Skerið grænmetið í teninga, léttbrúnið á pönnu (í skömmtum ef þarf), bragðbætið með salti og pipar. Snöggsteikið kjúklingakjötið og bragðbætið með salti og pipar.
Lesa meira