Vörurnar okkar

Kjarnafæði framleiðir flestar þær afurðir úr íslensku gæðakjöti sem í boði eru á íslenskum neytendamarkaði. Höfuðáherslur Kjarnafæðis eru á vöruvöndun og gæði í framleiðslu og því er markvisst unnið að aukinni hollustu, fækkun aukefna og ofnæmisvalda. Kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins hafa fyrir vikið hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir færni sína. Vöruþróun er stór partur af hlutverki starfsmanna fyrirtækisins og leitast Kjarnafæði alltaf við að fylgja og hlusta á markaðinn og viðskiptavini sína.

 

Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir hafði þá samband við söludeild í síma 460 7400