Nautgripakjöt

Hjá Kjarnafæði er hægt að fá bæði íslenskt og erlent nautakjöt. Kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins eru boðnir og búnir að útbúa nautasteikina nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana. Ekki eru gerðar síðri kröfur við innflutt nautakjöt frekar en gert er við það íslenska. Kjarnafæði bíður svo uppá úrval ólíkra stærða í hamborgurum. Listinn hér fyrir neðan er langt frá því að vera tæmandi.
Fyrir nánari upplýsingar eða pantanir endilega hafðu þá samband við sölufólk okkar í síma 460-7400.