Saltfiskur með tómat

Saltfiskur með tómat
Saltfiskur með tómat
Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins. Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.

Innihald:

  • 6 stk tómatar
  • ½ stk. fínt skorinn rauður chili
  • ½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur
  • 1 msk fínt skorinn graslaukur
  • Eftir smekk rauðvínsedik
  • 4-5 falleg saltfisk hnakkastykki ca. 150g stk
  • Hveiti
  • Ólífuolía
  • 1/2 poki klettasalat

Aðferð:

Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða
svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins. Hitið olíuna þar til hún er vel heit og
setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin
gullin brúnn.

Bætið fyrst fræjum og innvolsinu á tómötunum, svo bætið fersku
tómat kjötinu. Þegar fiskurinn er að verða tilbúinn,framreiðið með salati og nýjum
kartöflum.


Verði ykkur að góðu!