Hrossa- og folaldakjöt

Kjarnafæði selur hrossa- og folaldakjöt en framboðið getur þó verið mjög misjafnt eftir árstíma. Best er að setja sig í samband við söludeildina í síma 460-7400 í tíma. Framboðið er því miður yfirleitt minna en eftirspurn en vinsælustu vörurnar eru folaldafille og folaldalundir ásamt hrossalundum. 

Engar vörur í flokki