Ofngrillaður lax með rauðu grape og kartöflusmælki

Ofngrillaður lax með rauðu grape og kartöflusmælki
Ofngrillaður lax með rauðu grape og kartöflusmælki
Laxinn er kryddaður með salti og pipar, penslið yfir laxinn ólífuolíu .Setjið undir grill við háan hita í 2-5 mín eða þar til hann er hálf eldaður í gegn.

Innihald:

  • 800gr lax
  • 100gr kartöflusmælki
  • 1 stk fennel
  • 100ml ólífuolía
  • salt og pipar
  • laxinn er skorinn í steikur
  • 1 stk pera

Aðferð:

Laxinn er kryddaður með salti og pipar, penslið yfir laxinn ólífuolíu .Setjið undir grill
við háan hita í 2-5 mín eða þar til hann er hálf eldaður í gegn. Bætið þá rauðu
grape ásamt fíntsöxuðum fennel, framreiðið með soðnu kartöflusmælki og steiktri
peru.


Verði ykkur að góðu!