Svínakjöt

Gljáður hamborgarhryggur

Lesa meira

Grísa T bein steik með sætum chili

Blandið saman saxaða hvítlaukinn og smá ólífuolíu. Skerið djúpar raufar í steikina og troðið hvítlauks blöndunni ofan á kjötið. Saltið steikina og piprið og setjið í ofnfast form. Grillað eða steikið í ofni penslið með sætum gljáa og kreistið svo sítrónusafa yfir í lok eldunar tímans.
Lesa meira

Grillaðar B.B.Q svínahrygg sneiðar

kryddleggið í b.b.q sósunni í ca 30 mín og grillið á meðal hita. Penslið svo með kryddleiginum. Berið fram með nýjum kartöflum krydduðum með hvannarfræum Og grilluðum sveppum fylltum með fetaost og kóríander
Lesa meira

Grísalund með grilluðum sætum kartöflum

Einfalt og gott á grillið
Lesa meira

Grísakótilettur með fennel og papríku

Grísakótilettur eru sælgæti á grillinu.
Lesa meira

Sinneps- og kornflöguhjúpaður hamborgarhryggur

Meistarakokkurinn Sverrir Þór lét okkur í té þessa frábæru uppskrift af hamborgarhrygg. Hryggurinn er sinneps- og kornflöguhjúpaður og borinn fram með eplasalati og sinnepssósu.
Lesa meira

Hunangsgljáður Hamborgarhryggur

Lúxusútgáfa af sígildum rétt. Tilvalin á jólum, páskum og við önnur hátíðleg tækifæri.  
Lesa meira

Danskar Frikadellur með lauksósu

Sígild uppskrift af dönskum kjötbollum, bornum fram með lauksósu.Fyrir 4 
Lesa meira

Bigos

Bigos er frægur pólskur réttur (oft nefndur þjóðarréttur Pólverja) sem algengt er að bera fram á annan í jólum og hérna fylgir ein uppskrift af honum.
Lesa meira