Fréttir

Mesta sala aldarinnar

Greint er frá því í nýútkomnu Bændablaði að sala á kindakjöti hverslags sé meiri nú en áður á þessari öld. Mjög mikil aukning hefur verið í sölu á íslensku lamba og rollukjöti að undanförnu og situr Kindakjöt í öðru sæti með 27% markaðshlutdeild.
Lesa meira

Skráargatið innleitt á Íslandi

Græna Skráargatið var í gær, formlega innleitt á Íslandi en það hefur gefið afar góða raun á Norðurlöndunum þar sem reynsla er komin á það. Á Íslandi hafa sumir framleiðendur þegar byrjað að merkja vöruna sýna með merki skráargatsins og er sú vinna í fullum gangi hjá Kjarnafæði.
Lesa meira

Kjarnafæði gaf Sjúkrahúsinu 300.000

Kjarnafæði gaf í gær 302.900 krónur í Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri en það var allt andvirði söfnunnar á sýningunni Matur-Inn 2013 sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðna helgi. Kjarnafæði í samvinnu við Ölgerðina sem gaf Pepsi, Appelsín og Floridana heilsusafa og Ekruna sem gaf áleggið á pylsurnar, safnaði þessari fjárhæð með því að selja pylsur og gos á 100 kr.
Lesa meira

Flutningur á Svalbarðseyri

Kjarnafæði flytur með alla vinnslu á Svalbarðseyri.
Lesa meira

Kjarnafæði fær A vottun

Lesa meira

Starfsfólk Kjarnafæðis óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og þakkar fyrir liðið ár.

Lesa meira

DV. Kjarnafæði með besta hangikjötið.

Jólahangikjötið frá Iceland sem Kjarnafæði framleiðir fékk hæstu einkunn eða 8,7 í árlegri bragðkeppni DV.
Lesa meira

Í Bítið á Bylgjunni- Kjarnafæðishangikjöt fyrir Mæðrastyrksnefnd

Lesa meira

Kjarnafæði fær C og B vottun á gæðakerfið frá Samtökum iðnaðarins

Kjarnafæði hefur nú fengið C og B vottun frá SI eftir að Ferdinand Hansen kom og tók út gæðakerfið. Áður hafði Kjarnafæði fengið D vottun fyrr í haust og stefnt er að því að klára A vottun fyrir áramót. Hér að neðan má sjá frétt frá SI um málið, og einnig má skoða fréttina á si.is
Lesa meira

Allt klárt fyrir Þorrann

Hjá Kjarnafæði er allt klárt fyrir Þorrann enda eru mörg veitingahús, mötuneyti, stóreldhús, sem og ýmis félagssamtök að undirbúa sig fyrir þorraveislurnar. Margir eru því að velta því fyrir sér hvað skuli hafa á þorraborðinu. Þorramatur er jú samsafn af sígildum íslenskum mat, sem oftast eru kjöt- eða fiskafurðir, verkaðar með hefðbundnum aðferðum. Á síðari árum hefur fjölbreytnin verið að aukast á þorrahlaðborðunum enda hefur matarsmekkur landans verið að þróast og nýmeti aukist á kostnað súrmats. Við höfum tekið saman lista yfir einfaldan innkaupalista með því algengasta á þorrahlaðborðin:
Lesa meira