Fréttir

Steingrímur J skoðaði Kjarnafæði

Lesa meira

Hrútspungar á þorra og upprunamerkingar

Kjarnafæði var mikið í fréttum í gær á Rúv en bæði var fjallað um fyrirtækið í kvöldfréttum sem og Kastljósi strax í kjölfarið. Báðar fréttir voru jákvæðar fyrir fyrirtækið. Hollusta súrmatsins var rædd í fréttum en þar benti Eðvald Valgarðsson gæðastjóri fyrirtækisins á hollustuna sem fæst með sýrunni í mysunni sem dregur í sig allt salt
Lesa meira

Kjarnafæðismótið er að hefjast

Kjarnafæði er stoltur stuðningsaðili æfingamóts knattspyrnuliða á norður- og austurlandi. Að þessu sinni eru átta lið sem taka þátt og er leikið frá næstu viku og fram í miðjan febrúar
Lesa meira

Jólakveðja frá Kjarnafæði

Lesa meira

Hvernig skal matreiða hangikjöt

Aðferðirnar við að sjóða hangiket eru eflaust eitthvað misjafnar eftir því hver matreiðir. Þær geta eflaust verið misjafnar eftir landshlutum. Eitt er þó víst að flestir eru með hangikjöt á boðstólnum yfir jólahátíðarnar.
Lesa meira

Mesta sala aldarinnar

Greint er frá því í nýútkomnu Bændablaði að sala á kindakjöti hverslags sé meiri nú en áður á þessari öld. Mjög mikil aukning hefur verið í sölu á íslensku lamba og rollukjöti að undanförnu og situr Kindakjöt í öðru sæti með 27% markaðshlutdeild.
Lesa meira

Skráargatið innleitt á Íslandi

Græna Skráargatið var í gær, formlega innleitt á Íslandi en það hefur gefið afar góða raun á Norðurlöndunum þar sem reynsla er komin á það. Á Íslandi hafa sumir framleiðendur þegar byrjað að merkja vöruna sýna með merki skráargatsins og er sú vinna í fullum gangi hjá Kjarnafæði.
Lesa meira

Kjarnafæði gaf Sjúkrahúsinu 300.000

Kjarnafæði gaf í gær 302.900 krónur í Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri en það var allt andvirði söfnunnar á sýningunni Matur-Inn 2013 sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðna helgi. Kjarnafæði í samvinnu við Ölgerðina sem gaf Pepsi, Appelsín og Floridana heilsusafa og Ekruna sem gaf áleggið á pylsurnar, safnaði þessari fjárhæð með því að selja pylsur og gos á 100 kr.
Lesa meira

Flutningur á Svalbarðseyri

Kjarnafæði flytur með alla vinnslu á Svalbarðseyri.
Lesa meira

Kjarnafæði fær A vottun

Lesa meira