Jólakveðja frá Kjarnafæði

Kjarnafæði óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur öllum velfarnaðar um ókomin ár.

Kjarnafæði hefur staðið í ströngu á árinu bæði við að stækka húsnæði og efla tækjaskost. Eins og alltaf höfum við starfsfólkið, leitast við að efla okkar góðu þjónustu ár frá ári. Árið 2014 verður engin undantekning og vonumst við til þess að þið njótið bæði þjónustu okkar og vöru áfram eins og á undanfarin ár.

Með bestu hátíðarkveðju, starfsfólk Kjarnafæðis.