Almennt
16.11.2015
Við hjá Kjarnafæði viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem heimsóttu básinn okkar á Stóreldhúsinu 2015. Sýningin heppnaðist stórvel að okkar mati og vorum við virkilega ánægð með básinn okkar sem eins og áður var mest allan tímann, fullur af góðum gestum.
Lesa meira
Almennt
25.08.2015
Nú er komin staðfesting á ISO9001 vottun hjá Kjarnafæði. sjá meira
Lesa meira
Almennt
04.11.2014
Þar sem vinna fer fram við að tengja saman bókhaldskerfi Kjarnafæðis þar sem innihaldslýsingar eru gerðar og heimasíðu viljum við taka fram að ef mismunur er á lýsingum gildir innihaldslýsing á vogarmiða vörunnar sjálfrar. Heimasíðan mun lesa lýsingar frá bókhaldskerfinu og meðan þessi vinna við tenginguna fer fram viljum við vera öruggir um að rétt lýsing komi fram. Við þökkum viðskiptavinum þolinmæðina.
Lesa meira