Framkvæmdastjóri í fréttabréfi

Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis
Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis

Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis er í viðtali við Hlyn Þormóðsson á heimasíðu Akureyrar, akureyri.is. Þar fer Gunnlaugur yfir víðan völl í Fréttabréfi sem ber yfirskriftina; Hvert einasta starf er mikilvægt. Þar talar Gunnlaugur meðal annars um fortíð Kjarnafæðis, núverandi aðstöðu og aðbúnað ásamt framtíðarsýn og vöruþróun. 

Evrópumálin bera á góma ásamt fórnarkostnaði fyrirtækisins við að vera úti á landi og á Svalbarðseyri. Allt þetta og meira til má lesa með því að smella hér