Almennt
11.09.2014
Þessa dagana er aukin umræða um sóun á matvælum og meðferð okkar á náttúrunni. Við í Kjarnafæði höfum það að markmiði að vera ábyrgur matvælaframleiðandi og það er okkur hjartans mál að nýta hlutina vel, okkur og ykkur sem viðskiptavinum til hagsbóta.
Lesa meira
Almennt
23.06.2014
Berglind sem er með síðuna Gulur Rauður Grænn & salt slær oftar en ekki í gegn með uppskriftirnar sínar þar sem hún reynir að elda að eigin sögn, litríkan, fjölbreyttan, fallegan, bragðgóðan, hollan og næringaríkan mat.
Lesa meira
Almennt
21.03.2014
Undirritaður var á dögunum samningur til fjögurra ára milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara (KM). Samningurinn var undirritaður í nýbyggðu skrifstofuhúsnæði Kjarnafæðis á Svalbarðseyri, þangað sem öll starfsemi fyrirtækisins er nú flutt. Samningurinn er mjög góður og mikil ánægja með hann hjá báðum aðilum.
Lesa meira
Almennt
07.03.2014
Kátir og söngelskir krakkarnir komu til okkar á öskudaginn.
Lesa meira
Almennt
10.01.2014
Kjarnafæði var mikið í fréttum í gær á Rúv en bæði var fjallað um fyrirtækið í kvöldfréttum sem og Kastljósi strax í kjölfarið. Báðar fréttir voru jákvæðar fyrir fyrirtækið. Hollusta súrmatsins var rædd í fréttum en þar benti Eðvald Valgarðsson gæðastjóri fyrirtækisins á hollustuna sem fæst með sýrunni í mysunni sem dregur í sig allt salt
Lesa meira
Almennt
03.01.2014
Kjarnafæði er stoltur stuðningsaðili æfingamóts knattspyrnuliða á norður- og austurlandi. Að þessu sinni eru átta lið sem taka þátt og er leikið frá næstu viku og fram í miðjan febrúar
Lesa meira