Fréttir

Viðskiptavinur Sögu veit hvaða það kemur

Hótel Saga kaupir um 80 lömb á viku frá Kjarnafæði en lömbum þessum er slátrað á Sláturhúsi Vopnfirðinga þar sem það er rakið hvaðan lambakjötið kemur auk þess sem það fær að hanga lengur en vaninn er í dag. Hótel Saga rekur þrjá veitingastaði, Grillið, Skrúð og Súlnasal og njóta þeir allir þess að hafa þetta kjöt á boðstólnum.
Lesa meira

Röng prentun á hangiáleggi

Þann 29.06.2016 var hluti af Hangiáleggi frá Kjarnafæði merkt vitlaust og biðjumst við afsökunar á því. Í stað þess að stimpla inn vörunúmerið á hangiálegginu var stimplað inn vörunúmer á sterku pepperoni og innihaldslýsingin á því við þá vöru. Sem betur fer var þetta ekki mikið magn en Kjarnafæði hefur um leið farið í aðgerðir til að koma í veg fyrir að svona lagað gerist aftur.
Lesa meira

Lokum 15:30 í dag 22. júní

Kæri viðskiptavinur, Við eins og svo margir aðrir íslendingar viljum njóta þess að styðja strákana okkar í Frakklandi þegar þeir spila úrslitaleik í riðlinum gegn Austurríki um það hvort þeir komist áfram í 16 liða úrslit.
Lesa meira

Thelma hlaut silfurverðlaun

Lesa meira

Kjarnafæði afhenti SKB 1,5 milljóna styrk

Lesa meira

Denis Grbic er kokkur ársins 2016

Lesa meira

Þórsarar Kjarnafæðimeistarar 2016

Lesa meira

Kjarnafæði hlýtur ISO 22000 vottunina

Lesa meira

Kjarnafæði safnaði mest í Geðveikum jólum

Lesa meira

GEÐVEIK JÓL Á RÚV

Lesa meira