Lokum 15:30 í dag 22. júní

Áfram Íslands, áfram Ísland...
Áfram Íslands, áfram Ísland...

Kæri viðskiptavinur,

Við eins og svo margir aðrir íslendingar viljum njóta þess að styðja strákana okkar í Frakklandi þegar þeir spila úrslitaleik í riðlinum gegn Austurríki um það hvort þeir komist áfram í 16 liða úrslit.

Við ætlum því að loka símanum hjá okkur klukkutíma fyrr en vanalega í dag 22. júní eða 15:30 í stað 16:30. Við hvetjum ykkur því til að vera fyrr á ferðinni með pantanir svo allir komist að horfa, bæði þið og við.

Áfram Ísland!