Jólakveðja frá Kjarnafæði

Kæru landsmenn

Við viljum nýta tækifærið sem þessar hátíðir gefa okkur og þakka fyrir öll samskiptin og viðskiptin á árinu sem er senn að líða. Vonandi gefst tími nú til að slappa af í faðmi fjölskyldu eða vina og njóta stundanna þó frídagarnir hafi kannski oft verið fleiri í kringum hátíðarnar!

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2017.

Starfsfólk Kjarnafæðis