Sesam gljáð kjúklingabringa

Sesam gljáð kjúklingabringa
Sesam gljáð kjúklingabringa

Kjúklingurinn er brúnaður á heitri pönnu og kryddaður til með salt og pipar. Eldað í ofni þar til kjarnhiti er orðin 70 °C eða í ca. 12 mín á 190 °C heitum ofni.

Innihald:

  • 4 kjúklingabringur 
  • 1 búnt basil eða önnur kryddjurt
  • 50ml ólífuolía
  • salt og pipar
  • 400g Sætar kartöflur 
  • 400g Gulrætur
  • 50ml Sojasósa
  • 1 dós Kókósmjólk
  • ristuð sesam fræ

Aðferð:

Kjúklingurinn er brúnaður á heitri pönnu og kryddaður til með salt og pipar. Eldað í
ofni þar til kjarnhiti er orðin 70 °C eða í ca. 12 mín á 190 °C heitum ofni.

Gott er að bera  fram með sætum kartöflum, gulrótum, sem er búið að rista á pönnu og baka í
ofni þar til þær eru orðnar mjúkar, kryddið með salti og pipar.

Hellið svo á pönnuna, kókosmjólkinni og sojaasósunni. Hellið yfir bringurnar ásamt
ristuðum sesam fræum og fullt af góðu salati.
 

Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: