Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti

Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti
Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti

Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman látið standa í 20 mín.

Innihald:

  • 200 gr. kjúklingur
  • 2. 30 ml.teriyaki sósa
  • 3. 10ml.hunang
  • 4. 5gr. Hvítlaukur
  • 5. 8 spjót

Aðferð:
 

Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriryaki, hunangi og
hvítlauk blandað saman látið standa í 20 mín. Kjúklingurin settur á spjót og sett
ofan í skálina með marineringunni og látið standa í 1 ½ klukkustund. Tekið upp úr
leginum og sett inn í 200 gráðu heitan ofninn í 12 mín eða brúnað á grilli.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: