Kjúklingavængir BBQ

Kjúklingavængir BBQ
Kjúklingavængir BBQ
Myljið svarta piparinn í kvörn þar til það verður að fínu dufti. Blandið ostrusósunni og sætu chilisósunni, ásamt Cayenne piparnum, paprikuduftinu, sinnepsduftinu, saltinu og púður sykrunum saman við.

Innihald:

2 tsk svartur pipar
1 tsk sæt chilisósa
1 tsk ostrusósa
1 tsk Cayenne pipar
4 tsk paprikuduft
2 tsk fennelduft
1 tsk salt
2 msk púðursykur
8 stk. kjúklingavængir


Aðferð:

Myljið svarta piparinn í kvörn þar til það verður að fínu dufti. Blandið ostrusósunni
og sætu chilisósunni, ásamt Cayenne piparnum, paprikuduftinu, sinnepsduftinu,
saltinu og púður sykrunum saman við. Nuddið kryddblöndunni á vængina og marinerið í 2 klst.

Eldið kjúklingavængina í 20 mín á 210°c. Eða á grilli.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: