Volgt kjúklinga salat með salthnetum

Volgt kjúklinga salat með salthnetum
Volgt kjúklinga salat með salthnetum

Byrjið á að krydda kjúklingalærin með kryddblöndu. Eldið kjúklinginn í ofni við 150°C í 17-20 mínútur. Rífið niður og blandið saman salatinu í skál og með ólífuolíunni. Setjið salatið á disk og myljið salthneturnar yfir. Skerið lærin í stóra bita og raðið ofan á salatið og dreifið fetaostinum jafnt yfir.

Innihald:

  • 4 fituhreinsuð kjúklingalæri
  • Hálfur haus salat að eigin vali
  • 1 búnt klettasalat
  • 1 dós Fetaostur með kryddjurtum
  • Salthnetur
  • Góð ólívuolía

Aðferð:
 

Byrjið á að krydda kjúklingalærin með kryddblöndu. Eldið kjúklinginn í ofni við 150°C í 17-20 mínútur. Rífið niður og blandið saman salatinu í skál og með ólífuolíunni. Setjið salatið á disk og myljið salthneturnar yfir. Skerið lærin í stóra bita og raðið ofan á salatið og dreifið fetaostinum jafnt yfir.


Verði ykkur að góðu!
 

Frekari upplýsingar: