Lambakjöt

Saltkjöt og baunir, túkall

Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki réttur er auðvitað góður allt árið.
Lesa meira

Hangikjöt með uppstúf

Þjóðhátíðarréttur íslendinga. Ilmurinn af soðnu hangikjöti er ómótstæðilegur og ráðleggjum við öllum að nota alvöru hangikjöt, kofareykt eða taðreykt.
Lesa meira

Íslensk kjötsúpa

Þessi gamla góða!
Lesa meira

Lambalærissneiðar með sítrónu og mintu

Íslendingar eru farnir að grilla ársins hring, ólíkt því sem áður var. Hér er einföld og þægileg grískættuð uppskrift. Góðar steiktar en enn betri grillaðar.
Lesa meira

Heiðalamb með einiberjasósu

Heiðakryddaða lambalærið er einstaklega auðvelt að elda. Hérna er ein einföld og skemmtileg uppskrift af lærinu með einiberjasósu.
Lesa meira

Saltlæri að hætti Margrétar

Í nóvember á hverju ári pakkar Margrét Kristinsdóttir á Akureyri inn í bíl og ekur inn í Þórðarstaðaskóg í botni Fnjóskadals ásamt eiginmanni sínum, vinafólki og afkomendum. En fyrst hringir hún í Kjarnafæði og pantar þaðan saltlæri.
Lesa meira