Gómsæt hamborgara uppskrift frá GRGS

Það er 100% nautgripakjöt í þessum!
Það er 100% nautgripakjöt í þessum!
Berglind sem er með síðuna Gulur Rauður Grænn & salt slær oftar en ekki í gegn með uppskriftirnar sínar þar sem hún reynir að elda að eigin sögn, litríkan, fjölbreyttan, fallegan, bragðgóðan, hollan og næringaríkan mat.

Berglind sem er með síðuna Gulur Rauður Grænn & salt slær oftar en ekki í gegn með uppskriftirnar sínar þar sem hún reynir að elda að eigin sögn, litríkan, fjölbreyttan, fallegan, bragðgóðan, hollan og næringaríkan mat. Ótal uppskriftir er hægt að finna á síðunni hennar en nýjasta uppskriftin er 120 gramma hamborgari frá Kjarnafæði með frábærri sósu til að brjóta upp annars hefðbundna máltíð. 

Óhætt er að segja að þessi uppskrift hitti í mark fyrir grillsumarið hjá Berglindi enda gott að breyta til og hvíla hamborgarasósuna. Lesa má meira um þessa uppskrift sem inniheldur meðal annars avacadó og chilí, með því að smella hér.