Einstök mínútusteik

Mynd: Gulurraudurgraennogsalt.com
Mynd: Gulurraudurgraennogsalt.com

Berglind sem heldur úti vefsíðunni Gulur, rauður, grænn og salt útbjó alveg magnaða uppskrift þar sem hún notast við mínútusteik frá Kjarnafæði. Óhætt er að segja að það gæti asískra áhrifa í matargerðinni hjá henni að þessu sinni. Uppskriftin inniheldur meðal annars sojasósu, sesamolíu, hvítlauk og hvítvín svo eitthvað sé nefnt. 

Fyrir áhugasama má nálgast þessa uppskrift og fleiri til, með því að smella hér.

Mínútusteik færð þú í öllum helstu matvöruverslunum en hún er seld frosin.