Jólakveðja frá Kjarnafæði

Starfsmenn Kjarnafæðis óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að eiga samskipti við ykkur á því næsta.