Súkkulaði tart

Súkkulaði tart
Súkkulaði tart
Hnoðið súkkulaðikex, kókosmjöl, brætt smjör og sykurinn í botninn. 1.Bræðið súkkulaði og smjör. 2.Þeytið egg, eggjarauður og sykur mjög vel. 3.Blandið súkkulaðinu varlega saman við eggja massann. 4.Hellið yfir kökurnar og kókósinn sem er búið að mylja við smjörið sykurinn og bakið í 10-15mín við 170ºC.

Innihald:

 • 1 pakki kókós súkkulaðikex
 • 50g kókosmjöl
 • 20g brætt smjör
 • 2msk sykur eða hunang
 • 300gr.Súkkulaði 55%-70%. Hægt að blanda
 • tegundum tildæmis 200 dökkt og 100 hvítt
 • súkkulaði
 • 200gr.Smjör.
 • 2stk.Heil egg.
 • 2stk.Eggjarauður.
 • 60gr.Sykur.
 • Bræðið súkkulaði og smjör

Aðferð:

Hnoðið súkkulaðikex, kókosmjöl, brætt smjör og sykurinn í botninn.

 1. Bræðið súkkulaði og smjör.
 2. Þeytið egg, eggjarauður og sykur mjög vel.
 3. Blandið súkkulaðinu varlega saman við eggja massann.
 4. Hellið yfir kökurnar og kókósinn sem er búið að mylja við smjörið sykurinn og
  bakið í 10-15mín við 170ºC.

Verði ykkur að góðu!