Rabarbara og jarðaberja hlaup

Rabarbara og jarðaberja hlaup
Rabarbara og jarðaberja hlaup
Skerið ávextina og þerrið vel. Leysið matarlímið upp í agave sírópinu sem búið er að sjóða rabarbarann í sigtið.

Innihald:

  • 1stk.Rababari
  • 1stk. Lime
  • 125gr.Jarðarber..
  • 30ml.agave síróp
  • 5stk.Matarlímsblöð

Aðferð:

Skerið ávextina og þerrið vel. Leysið matarlímið upp í agave sírópinu sem búið er
að sjóða rabarbarann í sigtið.

Bragðbætið með sætu (agave sírópi eða sykri) og limesafa eftir smekk, gott að rífa
smá lime börk út í. Setjið lagskipt í form ávexti og rabarbarahlaup. Kælið vel í 1klst.
og berið fram. Gott með rjóma og ís.


Verði ykkur að góðu!