Annað

BLT SAMLOKA

Girnileg samloka sem kitlar bragðlaukana. Setjið beikonið á grind, grindina yfir ofnskúffu og bakið í 15-25 mínútur. Leggið á eldhúspappír og látið fituna leka af.
Lesa meira

Hrísgrjónagrautur

Hjá mörgum er það hefð að fá sér hrísgrjónagraut með slátri á laugardögum. En hvort sem menn halda sig við laugardaga eða aðra daga, þá er hrísgrjónagrautur ódýr, einfaldur og góður matur. Mikilvægt er að nota svokölluð grautargrjón (stutt, hringlaga og sterkjurík), annars er hætta á að grauturinn verði þunnur og laus í sér. Fyrir 4
Lesa meira

Kofareykt sveitabjúgu

Íslenskt, ódýrt og gott.
Lesa meira

Pylsupanna

Það virðast allir elska pylsur og þeir sem elska pylsur, elska þennan rétt.
Lesa meira

Kjötbollur í karrí

Ein sígild sem er alveg tilvalin á köldu vetrarkveldi. Auðvelt er að gera bollurnar fyrirfram, geyma í frysti og taka fram þegar á þarf að halda.
Lesa meira

Bratwurste pylsur með kartöflusalati.

Þýsku Bratwurst pylsurnar bragðast einstaklega vel með kartöflusalati.Guðrún Jóhannsdóttir sendi þessa ljúffengu uppskrift inn.Fyrir 2
Lesa meira

Sveppasúpa Winston

Rjómalöguð sveppasúpa með lauk. Hún svíkur ekki þessi.
Lesa meira

Þýsk pylsusúpa

Ein ríkuleg og matarmikil súpa sem getur alveg staðið sem aðalréttur.Guðrún Jóhannsdóttir sendi þessa ljúffengu uppskrift inn.Fyrir 4-6
Lesa meira