Ristað rótargrænnmeti

Ristað rótargrænnmeti
Ristað rótargrænnmeti
Sveppirnir sneiðar. Smjörið brætt á pönnu og sveppirnir látnir krauma ásamt hvítlauk og kryddjurtum. Kryddað með pipar og salti eftir smekk. Þegar sveppirnir eru stökir eru þeir framreiddir sem meðlæti eða sem forréttur

Innihald:

  • Smjörsteiktir villi sveppir
  • 750 g villisveppir
  • 50 g ólífuolía
  • 1 hvítlauksgeiri, fínt sneiddur
  • 2-3 timjangreinar
  • ½ rauðlaukshringir
  • nýmalaður pipar
  • salt

Aðferð:

Sveppirnir sneiðar. Smjörið brætt á pönnu og sveppirnir látnir krauma ásamt
hvítlauk og kryddjurtum. Kryddað með pipar og salti eftir smekk. Þegar sveppirnir
eru stökir eru þeir framreiddir sem meðlæti eða sem forréttur


Verði ykkur að góðu!