Radísur

Radísur
Radísur
Blandið salatinu saman í skál og blandið svo innihaldsefnunum í dressingunni saman í skál og hellið saman við salatið. Blandið vel saman og berið fram.

Innihald:

  • 4 bollar smátt skorið hvítkál
  • 2/3 bolli smátt skorin agúrka
  • 3 vorlaukar smátt skornir
  • 6 radísur þunnt skornar
  • Dressing
  • 200ml ólífuolía
  • safi úr 1/2 lime
  • 1 tsk. agave síróp
  • 2msk balsamique edik
  • salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

Blandið salatinu saman í skál og blandið svo innihaldsefnunum í
dressingunni saman í skál og hellið saman við salatið. Blandið vel
saman og berið fram.


Verði ykkur að góðu!