Haustsalat með berjum

Haustsalat með berjum
Haustsalat með berjum
Skolið salat og spínat og leggið í stóra skál. Skerið fenniku í bita og Setjið út í salatskálina. Skerið gulrót, radísur og í sneiðar og setjið saman við.

Innihald:

  • 1 salathaus
  • 100 g ferskt spínat
  • 1 fennika
  • 1 gulrót
  • 6 radísur
  • 1 tsk. Salt
  • Blönduð ber
  • 6 msk. ólífuolía

Aðferð:

Skolið salat og spínat og leggið í stóra skál. Skerið fenniku í bita og Setjið út í
salatskálina. Skerið gulrót, radísur og í sneiðar og setjið saman við.

Blandið olíu, salti og ögn af sírónusafa saman og dreifið yfir salatið þegar það er borið fram.

Ásamt berjum að eigin vali.


Verði ykkur að góðu!