Fennel, granat epli og ólífuolía

Fennel, granat epli og ólífuolía
Fennel, granat epli og ólífuolía
Skrælið ávextina og sneiðið fennelið þunnt (nema granateplið) með góðum hnífi. Skerið síðan ávextina í bita. Blandið ávöxtunum og fennel varlega saman og hafið allan safann með.

Innihald:

  • 1 stk. fennel
  • 2 stk. appelsínur
  • 1 stk. lime
  • 50ml ólífuolía
  • 1 stk. granatepli

Granat epla Salatdressing

  • 1 granat epli ( bara innvolsið notað)
  • 1 msk. dijonsinnep
  • 3 msk. ferskt grænt krydd
  • að eigin vali
  • ½ dl hvítvínsedik
  • ½ tsk. Maldon salt
  • ½ tsk. svartur nýmalaður pipar
  • 2 dl olía


Aðferð:

Skrælið ávextina og sneiðið fennelið þunnt (nema granateplið) með góðum hnífi.
Skerið síðan ávextina í bita.

Blandið ávöxtunum og fennel varlega saman og hafið allan safann með.
Skerið granateplið í tvo hluta. Notið matskeið til að ná fræjunum úr eplinu og
dreifið þeim yfir ávextina ásamt olíunni.

Granat epla Salatdressing
Hrærið sinnepi, ediki, salti og pipar saman. Hellið olíunni út í og hrærið stöðugt í
setjið smátt saxað krydd út í. Hellið dressingunni í flösku og hristið vel fyrir hverja
notkun.


Verði ykkur að góðu!