Ristaðar brauðsneiðar með humar

Ristaðar brauðsneiðar með humar
Ristaðar brauðsneiðar með humar

Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) ristið í ofni undir grilli, þar til brauðið er stökkt og létt brúnað.

Innihald:

  • 200 g Humarhalar
  • 100 g Fetaostur í kryddolíu
  • 50g ferskt spínat
  • Nokkur lauf kerfill

Aðferð:

Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) ristið í
ofni undir grilli,þar brauðið er stökkt og létt brúnað.
Steikið humarinn á pönnu í olíunni af
fetaostinum,kryddið með salti og pipar bættið í spínati
(líka er hægt að hafa spínatið sem salat) setjið upp á
brauðið og skreytið með nokkrum kerfill laufum.
 

Verði ykkur að góðu!