Frábær kaka í veislur, sérlega einföld og hægt að undirbúa með góðum fyrirvara. Notið einungis KEA skyr en ekki lélegar eftirlíkingar. 
Frábær kaka í veislur, sérlega einföld og hægt að undirbúa með góðum fyrirvara. Notið einungis KEA skyr en ekki lélegar eftirlíkingar. 
1 pakki hafrakex, mulið
80 g brætt smjör
5 dl rjómi, þeyttur
500 g KEA vanilluskyr
100 g Suðusúkkulaði saxað gróft eða súkkulaðidropar
150 g bláber
200 g jarðarber 
	- 
	
	Blandið kexmylsnunni og smjörinu saman og þrýstið á botninn á vel smurðu smelluformi. 
	 
- 
	
	Hrærið rjómann varlega saman við vanilluskyrið og hellið ofan á kexbotninn og blandið súkkulaðinu varlega saman við. 
	 
- 
	
	Setjið bláberin og jarðarberin (sem hafa verið skorin í bita) ofan á. 
	 
- 
	
	 Það er í góðu lagi að útbúa skyrtertuna daginn áður, en hún þarf allavega að standa í kæli í 3-4 klukkustundir áður en hún er borin fram.