Það er siður í Skandínavíu að bjóða upp á góða kringlu á jólunum. Þennan sið hafa fleiri og fleiri tekið upp á Íslandi og borið fram ljúffenga jólakringlu í fjölskylduboðum milli jóla og nýárs.
Það er siður í Skandínavíu að bjóða upp á góða kringlu á jólunum. Þennan sið hafa fleiri og fleiri tekið upp á Íslandi og borið fram ljúffenga jólakringlu í fjölskylduboðum milli jóla og nýárs.
| 375 g | Smjör (kalt) |
| 500 g | Hveiti |
| 1 dl | Mjólk (volg) |
| 1 bréf | Þurrger (eða 50 g. pressuger) |
| 2 stk | Egg |
| 1 tsk | Kardimomma, mulin |
Fylling:
| 125 g | Smjör (lint) |
| 125 g | Sykur |
| 125 g | Marsípan |
| 1/2 dl | Rúsínur |
Egg til penslunar, möndluflögur og perlusykur til skrauts.