Tómat salat með íslenskri hráskinku

Tómat salat með íslenskri hráskinku
Tómat salat með íslenskri hráskinku
Tómaturinn er skorin í netta bita, radísurnar í sneiðar og hráskinkan rifin niður. Þetta allt sett ofan á salatbeð.

Innihald:

  • Einhvers konar salat eða salatblanda
  • 2 radísur
  • 1 tómatur
  • 3 sneiðar hráskinka
  • 30g parmesanostur
  • 1/2 skarlottólaukur
  • 2 msk hunang
  • 2 msk ólífuolía
  • 2 msk lime safi
  • salt og pipar

Tómat salat með íslenskri hráskinkuAðferð:

Tómaturinn er skorin í netta bita, radísurnar í sneiðar og hráskinkan rifin niður.
Þetta allt sett ofan á salatbeð. Hunangi, ólífuolíu, limesafa hrært saman og svo
smátt söxuðum skarlotulauk bætt út í. Saltið og piprið sósuna.


Verði ykkur að góðu!