Stökksteikt andabringa með eplum

Stökksteikt andabringa með eplum
Stökksteikt andabringa með eplum

Peking öndin er nudduð með salti og pipar og bökuð í ofni við 180°c í 15 mín. Þá er hitinn stilltur á 125°c í u.m.þ 60 mín og hluti af sósunni er penslað reglulega yfir öndina.

Innihald:

  • 1-2 stk andabringur
  • 3-4 skarlottulaukar
  • 4-6 stk eplabátar
  • 4-6 stk perubátar
  • 2 msk estragon

Aðferð:
 

Peking öndin er nudduð með salti og pipar og bökuð í ofni við 180°c í 15 mín.
Þá er hitinn stilltur á 125°c í u.m.þ 60 mín og hluti af sósunni er penslað reglulega
yfir öndina.

Það sem eftir er af sósunni er borið fram með öndinni ásamt ykkar uppáhalds
rótargrænnmeti. Rótargrænmetið er tekið og steikt á pönnu,og svo fært upp á fat
og klárað í ofni við 150°C í um 20 mín. Gott að gljá með ögn af hlyn sírópi.

Ristað rótargrænnmeti er fullkomið til að fá náttúrulegan sykur keim sem passar
með mjúkri og stökkri andabringunni. Líka er hægt að vera með tvennu, til dæmis
andabringu og hamborgarahrygg.


Verði ykkur að góðu!