Píta með buffi og grænmeti

Píta með buffi og grænmeti
Píta með buffi og grænmeti
Fersk grænmeti er góð magafylli, en með lamba buffi og sýrðum rjóma er það hollur kostur

Innihald

  • 2 dl grísk jógúrt
  • 1-2 greinar fersk mynta
  • 1 tsk púðursykur
  • 7 – 10 cm af rauður chile.
  • 2-3 tsk hunang
  • 1 hvítlauksrif
  • 1 tsk salt
  • Smá pipar

Gúrkan er skorin í bita,öllu blandað saman, kryddað til Kælt í
ísskáp þar til hún er borin fram.

Lambabuff:

  • Hakk
  • 1 laukur
  • 1 rauð paprika
  • 2-3 hvítlauksrif
  • 1/2 meðalsterkur rauður chile.
  • Smá söxuð stenselja
  • 1 tsk cumin
  • 2-3 tsk turmeric
  • Salt og pipar 

Aðferð:

Hakkið saman lauk, hvítlauk og papriku. Setjið lambahakkið í
Gúrkan er skorin í bita,öllu blandað saman, kryddað til Kælt í
ísskáp þar til hún er borin fram. lambabuff stóra skál og blandið öllu
hráefninu vel saman með fingrunum.

Búið til buff og steikið þau á pönnu þar til elduð í gegn. Gott er
að þið steikið þau ekki of mikið samt. Það mætti líka henda þeim
á grillið. Borið fram með pítubrauði, agúrku, tómötum, rauðlauk,
fetaosti, chili tómatasósu og ferskri steinselju.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: