Hamborgari með íslenskri hráskinku

Hamborgari með íslenskri hráskinku
Hamborgari með íslenskri hráskinku
Skipta hakkinu í 5 jafn stórar kúlur. Fletja hverja kúlu út á vaxpappír svo hún verði um 10 cm að stærð og 6 til 7 mm á þykkt. Gott er að frysta borgarana í amk. klukkustund (það kemur í veg fyrir að þeir detti í sundur við steikingu ).

Innihald:

  • 500g nautahakk (80% magurt)
  • 5 lítil hamborgarabrauð
  • 10 súrsaðar agúrkusneiðar
  • 10 tsk saxaður laukur
  • hamborgarakrydd

Aðferð:

Skipta hakkinu í 5 jafn stórar kúlur. Fletja hverja kúlu út á vaxpappír svo hún verði
um 10 cm að stærð og 6 til 7 mm á þykkt. Gott er að frysta borgarana í amk.
klukkustund (það kemur í veg fyrir að þeir detti í sundur við steikingu ).

Saxið laukinn eða skerið í sneiðar.

Súrsuða agúrkan er best að sneiða afar þunnt. Það er líka hægt að nota ostahníf,
leggið gúrkuna í skál með ögn af ediki, sítrónusafa og smá sætu ,svo sem hunangi.

Setjið hálffrosnu borgarana á pönnuna (eða grillið). Eftir 20 sek þrýsta þeim niður
með steikarspaða. Nota höndina sem ekki heldur um spaðann til að þrýsta fremsta hluta
steikarspaðans niður í 2 sek. Gæta þess að brenna sig ekki! Steikarhljóðið ætti að magnast
við þrýstinginn. Krydda vel með hamborgarakryddi.

Snúið borgurunum eftir 1 mín steikingu og framreiðið með fersku hráefni og hollari sósu.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: