Glóðasteiktir dverg kjúklingarborgarar

Glóðasteiktir dverg kjúklingarborgarar
Glóðasteiktir dverg kjúklingarborgarar
Mikilvægt er að hita grillið vel til að loka inni safanum og halda bragð gæðum á úrvals hamborgurum. Meira grænmeti, skemmtilegri ostar, fersk brögð og þá er komin úrvals borgari.

Innihald:

 • 8 stk. 40g hamborgarar hnoðað úr úrvals
  allifuglakjöti eða upprúllaðar kjúklingalundir
 • Krydd
 • Brie-ostur, skorinn í sneiðar
 • 4 stk. mini hamborgara brauð eða
 • útstungnir brauð hringir
 • 4 msk sýrður rjómi
 • tómat relise
 • basilíkulauf
 • Klettakál

Aðferð:

Mikilvægt er að hita grillið vel til að loka inni safanum og halda bragð gæðum á
úrvals hamborgurum.
Meira grænmeti, skemmtilegri ostar, fersk brögð og þá er komin úrvals borgari.

Dverg borgarar er skemmtilegur partí matur.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: