Flatbrauð með Hummus ,sólþurrkuðum tómötum og blóð bergi

Flatbrauð með Hummus ,sólþurrkuðum tómötum og blóð
Flatbrauð með Hummus ,sólþurrkuðum tómötum og blóð
Kjúklingabaunirnar maukaðar í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Öllu hinu blandað saman við og hrært eða maukað vel saman (alls ekki of mikið vatn, þetta á að vera þykkt).

Innihald:

 • Nokkrir sólþurrkaðir tómatar
 • Salat blöð og skorið grænmeti
 • 4 stk flatbrauð að eiginvali
 • Hitið brauðið smirjið með hummus bætið grænmeti og salati Hummus
 • 1 dós soðnar kjúklingabaunir
 • 1 msk sítrónusafi (rúmlega)
 • 1 pressað hvítlauksrif
 • 1 tsk salt
 • 1 tsk svartur pipar
 • 1/4 tsk cayenne pipar
 • 1 tsk cummin
 • 1 og 1/2 msk tahini (sesammauk)
 • Handfylli söxuð steinselja
 • Örlítið vatn

Aðferð:

Kjúklingabaunirnar maukaðar í matvinnsluvél eða með
töfrasprota. Öllu hinu blandað saman við og hrært eða maukað
vel saman (alls ekki of mikið vatn, þetta á að vera þykkt).

Hitið brauðið og smyrjið með hummus. Bætið við grænmeti og salati.


Verði ykkur að góðu!