Pizza með zucchini og tómötum

Pizza með zucchini og tómötum
Pizza með zucchini og tómötum

Skerið kúrbítinn í sneiðar. Veltið upp úr smávegis af ólívuolíu og piprið. Skerið tómatana niður og saxið kryddjurtirnar. Miljið fetaostinn niður í minni bita og fínsaxið rauðlaukinn.


Innihald:

  • 1 Stk Kúrbítur/Zucchini
  • nokkrir litlir tómatar
  • ½ rauðlaukur
  • 100g fetaostur
  • kryddjurt að eigin vali
  • 30ml ólívuolía
  • salt og pipar
  • svo klikkar ekki heimalöguð pizza með Pepperoni

Aðferð:
 

Skerið kúrbítinn í sneiðar. Veltið upp úr smávegis af ólívuolíu og piprið. Skerið
tómatana niður og saxið kryddjurtirnar. Miljið fetaostinn niður í minni bita og
fínsaxið rauðlaukinn.
Setjið allt saman á útflatt pizza deig kryddið með Maldon-salti
og nýmuldum pipar. Bakið við 200°c í um 10-15 mín.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: