Calzone pizza

Calzone pizza
Calzone pizza

Fyrst skal laga pizzadeig. Forhitið ofninn í hæsta hita. Rúllið út u.þ.b. 30 cm hringlaga, deigi Penslið með ólífu olíu. Setið ólífuolíu á heita pönnu. Bætið sveppum og Kryddið með smá salti og pipar.


Innihald:

 • 1 x pizza deig
 • hveiti, til strá á deigið
 • 50ml ólífuolía
 • 300g blandaðir sveppir
 • 2 rif hvítlaukur, skrældur og fínt sneiddur
 • 50g smjör
 • salt og fersk malaður svartur pipar
 • 200ml tómatsósa ( tómat mauk, með
 • ólífuolíu og ferskum tómötum)
 • 100g lauf spínat,
 • (2 x) 125g kúlurmozzarella, rifinn í sundur

Aðferð:
 

Fyrst skal laga pizzadeig. Forhitið ofninn í hæsta hita. Rúllið út u.þ.b. 30 cm
hringlaga, deigi Penslið með ólífu olíu.

Setið ólífuolíu á heita pönnu. Bætið sveppum og Kryddið með smá salti og pipar.
Bætið tómatsósu á pönnuna og hrærið, bætið við spínati og hrærið aftur.

Skiptið sveppa og spínat blöndu jafnt milli fjögurra botna og breiða það út fallega
út. Toppið með stykki af mozzarella og kryddið með salti og pipar. lyftið brúnunum
á deiginu og draga það yfir endan á deginu- þú þarft í rauninni að brjóta hann í
tvennt (svo það mindast hálfmánani) best er að nota pizza stein eða bakka með
smjörpappír.

Bakið í 10 til 15 mínútur þar til það er gull brúnt.


Verði ykkur að góðu!