Grilluð T- Bone steik með béarnaise smjöri

Grilluð T- Bone steik með béarnaise smjöri
Grilluð T- Bone steik með béarnaise smjöri

Steik með béarnaise, ómótstæðilegt. Skerið þvert í gegnum fituna, sem er umhverfis steikina, litla rauf Með 3 cm bili ,allan hringinn. Penslið steikina með ólífuolíu og nuddið saltinu inn í raufarnar. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar.

Innihald:

 • 4 stk. T-Bone steikur
 • 4 msk ólífuolía
 • 2 stk. hvítlauksrif
 • ½ búnt steinselja
 • 2 msk ólífuolía
 • 3 msk smjör
 • 8 msk hvítvínsedik
 • safi úr ½ sítrónu
 • 3 stk. litlir skarlotulaukar
 • ½ búnt estragon
 • Svartur pipar
 • Maldon sjávarsalt

Aðferð:
 
 • Skerið þvert í gegnum fituna, sem er umhverfis steikina, litla rauf.
 • Með 3 cm bili ,allan hringinn. Penslið steikina með ólífuolíu og nuddið saltinu inn í raufarnar. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar.
 • Grillið á hvorri hlið ca.3-4 mín eða eftir smekk.
 • Berið fram með bakaðri kartöflu og salati.

Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: