“Rub” kryddlagðar lambakótelettur

“Rub” kryddlagðar lambakótilettur
“Rub” kryddlagðar lambakótilettur

Blandið öllu saman í skál og nuddið kjötið með kryddinu 1 klst fyrir grillun. Hitið grillið.

Innihald:

  • 50g púðursykur
  • 2 tsk mulinn engifer
  • 2 tsk þurrkað estragon
  • 1 tsk kanill
  • 1 tsk svartur pipar helst malaður með
  • kryddkvörn
  • 1 tsk hvítlauksduft
  • ½ tsk salt
  • 8stk lamba kótelettur

Aðferð:
 

Blandið öllu saman í skál og nuddið kjötið með kryddinu eina klukkustund fyrir grillun. Hitið
grillið.

Penslið grillið með smá olíu og grillið ca. 5 mín á hvorri hlið eða eftir smekk hvers
og eins.

Borið fram með kartöflum og grænmeti eða einhverju öðru góðu meðlæti.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: