Kjarnafæði safnaði mest í Geðveikum jólum

Lesa meira

Lambalæri með hvítlauk og kryddjurtum

Setjið lambasoðið í ofnskúffuna með lambalærinu og losið alla steikarskóf úr skúffunni. Kraumið lauk í potti í 2 mín án þess að brúna. Bætið þá lárviðarlaufi, timjan og rósmarín í pottinn ásamt hvítvíni og sjóðið niður í síróp. Bætið þá soðinu úr ofnskúffunni í pottinn og þykkið soðið með sósujafnara.
Lesa meira

GEÐVEIK JÓL Á RÚV

Lesa meira

Íslensk lambakjötssúpa og Marokkósk lambakjötssúpa

Setjið súpukjötið í pott ásamt salti og vatni. Látið suðuna koma upp og veiðið alla fitu og froðu af soðinu með ausu. Látið sjóða við vægan hita í 30 mín. Skerið allt grænmetið og kartöflurnar í bita og setjið allt nema hvítkálið og súpujurtirnar í pottinn ásamt pipar og sjóðið í 20 mín. Bætið hvítkáli og súpujurtum í pottinn og sjóðið í 15 mín til viðbótar.
Lesa meira

Lambaframhryggjasneiðar með rauðvínssósu

Kryddið sneiðarnar með salti og pipar og steikið í olíu á vel heitri pönnu í 5-6 mín eða þar til þær eru fallega brúnaðar. Færið þá sneiðarnar í eldfast mót. Steikið lauk, beikon, sveppi, gulrætur og sellerí á sömu pönnu í 3 mín og færið síðan í eldfasta mótið ásamt timjan, lárviðarlaufi, tómatpurre og rauðvíni. Bakið við 180°C í 1 klst. Sigtið vökvann úr eldfasta mótinu í pott og bætið soði saman við.
Lesa meira

Kjarnafæði þakkar gestum Stóreldhússins 2015

Við hjá Kjarnafæði viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem heimsóttu básinn okkar á Stóreldhúsinu 2015. Sýningin heppnaðist stórvel að okkar mati og vorum við virkilega ánægð með básinn okkar sem eins og áður var mest allan tímann, fullur af góðum gestum.
Lesa meira

ISO vottunin í höfn

Nú er komin staðfesting á ISO9001 vottun hjá Kjarnafæði. sjá meira
Lesa meira

Kjarnafæði hlýtur alþjóðlega ISO 9001-vottun

Lesa meira

Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði 30 ára

Lesa meira

Öskudagurinn 2015

Lesa meira