MATUR-INN 2007

Stórviðburður í norðlenskri matarmenninguFélagið Matur úr héraði - Local food mun standa fyrir sýningunni MATUR-INN 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri dagana 12.-14. október næstkomandi. Sýningunni er m.a. ætlað að endurspegla fjölbreytileikann í norðlenskri matarmenningu í víðum skilningi og vera um leið nokkurs konar uppskeruhátíð.
Lesa meira

Velheppnuð grillveisla

Gríðarleg stemmning var á fyrstu grillveislu sumarsins hjá Reykjavík FM 101,5, Kjarnafæði og Carlsberg síðastliðinn föstudag. Mun færri komust að en vildu og voru gestalistar sprungnir snemma í síðustu viku en til stóð að dreifa miðum út vikuna. Veislan fór fram í blíðskapar veðri í bakgarðinum á Dillon laugavegi og hjálpaði blíðan við að skapa þá frábæru stemmingu sem myndaðist.
Lesa meira

Nýtt - Herragarðs Svínakótelettur

Kjarnafæði hefur sett á markað nýja tegund af grillkjöti, Herragarðs svínakótelettur. Undir Herragarðsmerkið fer eingöngu sérlega meyrt og gott kjöt sem er sett í nýjan kryddlög frá kjötmeisturum Kjarnafæðis.
Lesa meira

Danskar Frikadellur með lauksósu

Sígild uppskrift af dönskum kjötbollum, bornum fram með lauksósu.Fyrir 4 
Lesa meira

Matur úr héraði

Matur er mannsins megin er máltæki sem allir Íslendingar þekkja  og má það til sanns vegar færa þegar litið er til þeirrar samvinnu sem fram fer í félaginu Matur úr héraði-Local food. Þar hafa lítil sem stór fyrirtæki tekið sig saman og myndað félag sem byggir á þeim styrk  að fyrirtækin eru  í samkeppni og samvinnu. Í miðri alþjóðavæðingu verða fyrirtæki, sveitarfélög, landsvæði og einstök lönd fyrir nýjum ógnunum en um leið nýjum tækifærum. Tækifæri Íslands og ekki síst Eyjafjarðar byggist  á séreinkennum þess, ímynd sem kallar á vörumerki sem byggist á sérstöðu. Það geta matvælaframleiðendur í Eyjafirði nýtt sér og stoltir boðið upp á vöru sem á uppruna í óspilltri náttúru Íslands.
Lesa meira

Havana Rjómi

Dásamlegur eftirréttur (sem þó ekki má borða í of miklu magni ef aka þarf heim).
Lesa meira

Grænt ávaxtasalat

Létt og gott ávaxtasalat, sem er einstaklega gott á eftir þungri máltíð.
Lesa meira

Nýtt - Víkingasteik

Kjarnafæði hefur sett á markað frábæra nýjung á grillið: Víkingasteik. Víkingasteik er beinlaus eðalsteik, tilbúin á grillið eða pönnuna.
Lesa meira

Bigos

Bigos er frægur pólskur réttur (oft nefndur þjóðarréttur Pólverja) sem algengt er að bera fram á annan í jólum og hérna fylgir ein uppskrift af honum.
Lesa meira

Nýtt - Sterkt Pepperoni

Allir þekkja hið fræga Kjarnafæði pepperoni, enda margverðlaunað og einstakt pepperoni. Nú hefur Kjarnafæði líka sett á markað Pepperoni – extra sterkt.
Lesa meira