Hamborgarar

Hamborgarar 120 gr
Hamborgarar 120 gr

Kjarnafæði býður upp á mikið úrval hamborgarar en hamborgari er ekki hamborgari nema hann sé gerður úr nautgripakjöti. Þá bjóðum við einnig upp á fituríkari hamborgara eða 20% fituinnihald. Helstu stærðirnar sem við bjóðum upp á eru 90 gr, 120 gr, 140 gr og 150 gr.

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald fyrir 120 gr hamborgarar: 100% nautgripakjöt, 8-12% fita, kollagen minna en 2%. Athugið að hamborgararnir okkar eru gerðir úr 100% nautgripahakki og eru án allra viðbættra aukefna.    

Næringargildi í 100 g:
Orka: 711 kJ/170 kkal
Prótein: 20 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykur: 0 g
Fita: 10 g
- þar af mettuð fita: 4,7 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 0 g

Magn í pakka: 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei